Viðmiðunarreglur um rannsóknir í skólum Akureyrarbæjar - endurskoðun

Málsnúmer 2021023254

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 46. fundur - 01.03.2021

Sviðsstjóri fræðslusviðs lagði fram endurskoðaðar reglur um rannsóknir og kannanir í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar.
Fræðsluráð staðfestir endurskoðaðar reglur um rannsóknir í leik- og grunnskólum.