Aðkoma Akureyrarbæjar að íþróttatengdum viðburðum

Málsnúmer 2021022937

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 91. fundur - 24.02.2021

Lagt fram til umræðu minnisblað vegna aðkomu Akureyrarbæjar að íþróttatengdum viðburðum.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sátu fundinn undir þessum lið.