Frjálsíþróttaaðstaða, nýframkvæmdir og viðhald eldri mannvirkja - þjóðarleikvangur

Málsnúmer 2020120026

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 101. fundur - 12.10.2021

Tölvupóstur frá Guðmundi Karlssyni framkvæmdastjóra FRÍ þar sem hvatt er til áframhaldandi uppbyggingar og viðhalds á íþróttamannvirkjum og að gert sé ráð fyrir í fjárhagsáætlunum næstu ára að fyrirliggjandi keppnis- og æfingaaðstæður fyrir frjálsíþróttir verði alltaf fullnægjandi.

Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður ÍBA sat fundinn undir þessum lið í gegnum fjarfundarbúnað.