Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - kjarasamningur 2020 - 2023

Málsnúmer 2020100675

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3708. fundur - 03.12.2020

Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.