Ósk um viðræður um Fallorku ehf.

Málsnúmer 2020090569

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3718. fundur - 04.03.2021

Erindi dagsett 17. nóvember 2020 þar sem Tómas Már Sigurðsson forstjóri HS Orku hf. óskar eftir formlegum viðræðum við eigendur Fallorku ehf. um hugsanleg kaup á félaginu.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð telur ekki tímabært að ræða hugsanlega sölu og felur bæjarstjóra að svara erindinu.