Íbúðir Bjargs íbúðafélags sem fjölskyldusvið hefur til úthlutunar

Málsnúmer 2020060811

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1322. fundur - 24.06.2020

Magnús Valur Axelsson húsnæðisfulltrúi kynnti minnisblað sitt dagsett 22. júní sl. vegna samstarfs Akureyrarbæjar við Bjarg íbúðafélag.
Velferðarráð felur húsnæðisfulltrúa að vinna málið áfram.