Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu

Málsnúmer 2020060236

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3687. fundur - 11.06.2020

Lagt fram minnisblað frá Vinnumálastofnun Norðurlandi eystra um samstarf við Akureyrarbæ í tengslum við atvinnumál fólks með skerta starfsgetu.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.