Þroskaþjálfafélag Íslands - kjarasamningur 2020-2023

Málsnúmer 2020050368

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3685. fundur - 28.05.2020

Kynning á nýgerðum kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Dýralæknafélags Íslands, Félagsráðgjafafélags Íslands, Iðjuþjálfafélags Íslands, Sálfræðingafélags Íslands og Þroskaþjálfafélags Íslands.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.