Gjaldskrár Akureyrarbæjar 2020

Málsnúmer 2019120139

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3665. fundur - 12.12.2019

Lögð fram tillaga að gjaldskrám Akureyrarbæjar 2020.

Bæjarfulltrúarnir Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson ásamt Dan Jens Brynjarssyni sviðsstjóra fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að vísa gjaldskrám Akureyrarbæjar 2020 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3465. fundur - 17.12.2019

Liður 1 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 12. desember 2019:

Lögð fram tillaga að gjaldskrám Akureyrarbæjar 2020.

Bæjarfulltrúarnir Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson ásamt Dan Jens Brynjarssyni sviðsstjóra fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að vísa gjaldskrám Akureyrarbæjar 2020 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kynnti tillöguna.
Meirihluti bæjarstjórnar samþykkir framlagðar gjaldskrár.

Eva Hrund Einarsdóttir D-lista, Hlynur Jóhannsson M-lista, Lára Halldóra Eiríksdóttir D-lista, Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista og Þórhallur Jónsson D-lista sátu hjá við afgreiðslu.