Hlíðarfjallsvegur, L215098 - umsókn um byggingarleyfi fyrir byggingu skýlis

Málsnúmer 2019100235

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 744. fundur - 17.10.2019

Erindi dagsett 11. október 2019 þar sem Arngrímur Sverrisson fyrir hönd Terra hf., kt. 410283-0349, sækir um byggingarleyfi fyrir skýli fyrir endurvinnsluefni á lóð fyrirtækisins við Hlíðarfjallsveg, L215098. Skýlið hindrar sýn frá Hlíðarfjallsvegi inn á vinnuslusvæði Terra. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 746. fundur - 07.11.2019

Erindi dagsett 11. október 2019 þar sem Arngrímur Sverrisson fyrir hönd Terra hf., kt. 410283-0349, sækir um byggingarleyfi fyrir skýli fyrir endurvinnsluefni á lóð fyrirtækisins við Hlíðarfjallsveg, L215098. Skýlið hindrar sýn frá Hlíðarfjallsvegi inn á vinnuslusvæði Terra. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson. Innkomnar nýjar teikningar 31.10.2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 777. fundur - 07.08.2020

Erindi dagsett 30. júlí 2020 frá Arngrími Sverrissyni þar sem hann fyrir hönd Terra ehf. sækir um breytingu frá áður samþykktum teikningum hvað varðar staðsetningu skýlis á lóð félagsins við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.