Reglur um stefnur og stefnumarkandi áætlanir

Málsnúmer 2019060129

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3642. fundur - 13.06.2019

Lögð fram drög að reglum um stefnur og stefnumarkandi áætlanir.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.