Fjárhagsáætlun 2020 - samráð ungmennaráðs og bæjarráðs

Málsnúmer 2019060028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3642. fundur - 13.06.2019

Umræður um fjárhagsáætlun næsta árs og þau verkefni sem lúta að ungmennum.

Þura Björgvinsdóttir og Gunnborg Petra Jóhannsdóttir fulltrúar ungmennaráðs ásamt Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur starfsmanni ráðsins mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar fulltrúum ungmennaráðs fyrir komuna.