Eyrarvegur 27a - fyrirspurn um byggingu bílskúrs

Málsnúmer 2018081127

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 299. fundur - 12.09.2018

Erindi dagsett 31. ágúst 2018 þar sem Helgi Sveinn Ingólfsson og Birgitta Halldórsdóttir leggja inn fyrirspurn vegna byggingar bílskúrs við hús nr. 27a við Eyrarveg. Meðfylgjandi eru teikningar.
Skipulagsráð frestar erindinu og óskar eftir að umsækjandi leggi fram skýrari gögn.