Hverfisnefndir samþykkt - endurskoðun 2018

Málsnúmer 2018070413

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3603. fundur - 19.07.2018

Lögð fram tillaga að breytingum á Samþykkt fyrir hverfisnefndir á Akureyri. Breytingarnar eru tilkomnar vegna stjórnsýslubreytinga innan bæjarkerfisins á árinu 2017.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 8. lið fundargerðar bæjarstjórnar 26. júní 2018.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.