Hamarstígur 30 - úrtaka á kantstein

Málsnúmer 2018050151

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 678. fundur - 17.05.2018

Erindi dagsett 14. maí 2018 þar sem Gunnar Atli Fríðuson sækir um úrtöku á kantstein við hús nr. 30 við Hamarstíg. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu vegna nálægðar við hraðahindrun og gangbraut.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 727. fundur - 13.06.2019

Erindi í tölvupósti dagsett 31. maí 2019 þar sem Sonja Sif Jóhannsdóttir óskar eftir að fá að gera bílastæði á suðurlóð Hamarstígs 30.

Óskað er eftir því að hraðahindrun verði færð eða jafnvel fjarlægð eða önnur lausn fundin svo að ekki þurfi að leggja bílunum út á götu.
Á samráðsfundi fundi umhverfis- og mannvirkjasviðs og skipulagssviðs var komist að þeirri niðurstöðu að hraðarhindrun verði ekki fjarlægð eða færð og ekki er gerð athugasemd við staðsetningu á bílastæði austast á lóðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir 3 metra breytt bílastæði fyrir 1 bíl austast á suðurlóð með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.