Golfsamtök fatlaðra á Íslandi (GSFÍ) - styrkbeiðni

Málsnúmer 2018050126

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1278. fundur - 16.05.2018

Lögð fram styrkbeiðni dagsett 2. maí 2018 frá Frans Páli Sigurðssyni f.h. GSFÍ að upphæð kr. 150.000 til að efla þátttöku fatlaðra á Akureyri í golfíþróttinni. Unnið verður með Heiðari Davíð Bragasyni golfkennara og Golfklúbbi Akureyrar að verkefninu.
Velferðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150.000.