Skipun fulltrúa Akureyrarbæjar í stjórn Lautarinnar 2018

Málsnúmer 2018040206

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1276. fundur - 18.04.2018

Í samningi um rekstur Lautarinnar - athvarfs fyrir geðfatlaða er kveðið á um að Akureyrarbær og Geðverndarfélag Akureyrar skipi hvorn sinn fulltrúa í framkvæmdastjórn Lautarinnar og komi sér saman um óháðan oddamann.

Lagt er til að Laufey Þórðardóttir, forstöðumaður stoðþjónustu á Búsetusviði taki sæti í stjórn fyrir hönd Akureyrarbæjar.
Velferðarráð samþykkir tillöguna.