Starfslaun listamanna 2018

Málsnúmer 2018040024

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 251. fundur - 05.04.2018

Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna og umsögn faghóps um þær. Alls bárust 14 umsóknir.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir tillögu faghóps um hver skuli hljóta starfslaunin að þessu sinni. Tilkynnt verður um hver fyrir valinu varð á Vorkomu Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta.