Þórssvæðið, framtíðarskipulag

Málsnúmer 2018030436

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 288. fundur - 04.04.2018

Erindi dagsett 24. janúar 2018 þar sem Árni Óðinsson fyrir hönd Íþróttafélagsins Þórs, kt. 710269-2469, óskar eftir samningaviðræðum við Akureyrarbæ um framtíðarstefnu uppbyggingar Þórssvæðisins. Meðfylgjandi er teikning.
Skipulagsráð vísar erindinu til bæjarráðs.