Slökkvilið Akureyrar - beiðni um afnotastyrk af Boganum vegna knattspyrnumóts

Málsnúmer 2018030405

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 29. fundur - 12.04.2018

Slökkvilið Akureyrar óskar eftir styrk sem nemur kostnaði við leigu á Boganum vegna landsmóts slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í knattspyrnu.
Frístundaráð hafnar erindinu.