Erindi frá Magnúsi Ver Magnússyni frá félagi Kraftamanna þar sem óskað er eftir styrk frá Akureyrarbæ vegna aflraunamótsins Norðurlands Jakinn sem fer fram víðsvegar um Norðurland í lok ágúst 2020.
Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sátu fundinn undir þessum lið.