10 ára áætlun fyrir Akureyrarbæ

Málsnúmer 2018010218

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3583. fundur - 18.01.2018

Umræður um gerð 10 ára áætlunar fyrir Akureyrarbæ.
Bæjarráð felur fagráðum að vinna að gerð 10 ára áætlunar fyrir Akureyrarbæ og skila til bæjarráðs fyrir 15. mars nk.

Bæjarráð - 3592. fundur - 22.03.2018

Rædd staða 10 ára áætlunar fyrir Akureyrarbæ.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3598. fundur - 17.05.2018

Kynnt vinnuplagg um gerð 10 ára áætlunar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.