Zankov stærðfræði - þróunarverkefni

Málsnúmer 2017110177

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 20. fundur - 20.11.2017

Þóra Rósa Geirsdóttir sérfræðingur á miðstöð skólaþróunar HA kom á fundinn og kynnti Zankov stærðfræðina og sagði frá stærðfræðikönnun sem hún hyggst gera í 1.- 3. bekkjum tveggja skóla á Akureyri.
Fræðsluráð þakkar Þóru Rósu áhugaverða kynningu.