Samstarfsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara - lokaskýrsla

Málsnúmer 2017110092

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 20. fundur - 20.11.2017

Lögð fram til kynningar samantekt samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara á niðurstöðum í lokaskýrslum sveitarfélaga og umbótaáætlunum grunnskóla vegna úrvinnslu bókunar I með kjarasamningi aðila.