Gata norðurljósanna 9 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýju orlofshúsi

Málsnúmer 2017110022

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 659. fundur - 20.12.2017

Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni G. Kristjánsson fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 9 við Götu norðurljósanna í stað þess sem nú stendur. Meðfylgjandi eru teikningar efitr Árna G. Kristjánsson. Innkomnar nýjar teikningar 30. nóvember 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 661. fundur - 11.01.2018

Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni G. Kristjánsson fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 9 við Götu norðurljósanna í stað þess sem nú stendur. Meðfylgjandi eru teikningar efitr Árna G. Kristjánsson. Innkomnar nýjar teikningar 10. janúar 2018.
Byggingarfulltrúi túlkar bréfið sem beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi og vísar erindinu til skipulagsráðs.

Byggingafulltrúi frestar því erindinu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 662. fundur - 18.01.2018

Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni G. Kristjánsson fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109 sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 9 við Götu norðurljósanna í stað þess sem nú stendur. Meðfylgjandi eru teikningar efitr Árna G. Kristjánsson. Innkomnar nýjar teikningar 16. janúar 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 697. fundur - 01.11.2018

Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni Árnason fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hús nr. 9 við Götu Norðurljósanna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu þar sem hluti breytinga er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag með vísan til athugasemda á fylgiblaði.