Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

697. fundur 01. nóvember 2018 kl. 13:00 - 14:30 Fundarherbergi skipulagssviðs
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Fundargerð ritaði: Leifur Þorsteinsson
Dagskrá

1.Klettaborg 43 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018100388Vakta málsnúmer

Erindi móttekið 24. október 2018 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um byggingarleyfi fyrir 6 íbúða fjölbýlishúsi við Klettaborg 43. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

2.Hvassaland 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090308Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 2 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Hvassaland 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090309Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 4 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Hvassaland 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090310Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 6 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Hvassaland 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090311Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 8 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Hvassaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090312Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 10 við Hvassaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Hrókaland 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090306Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 10 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

8.Hrókaland 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090307Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2018 þar sem Sigurður Sigurðsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 12 við Hrókaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. október 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Ránargata 18 - stækkun bílastæðis og úrtaka úr kantsteini

Málsnúmer 2018100427Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. október 2018 þar sem Steinnunn Benna Hreiðarsdóttir, kt. 180256-2969, sækir um stækkun bílastæðis og úrtöku úr kansteini við hús nr. 18 við Ránargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem samþykki meðeigenda í lóð vantar.

10.Gata norðurljósanna 9 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýju orlofshúsi

Málsnúmer 2017110022Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. nóvember 2017 þar sem Árni Árnason fyrir hönd Starfsmannafélags Garðabæjar, kt. 711078-0109, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hús nr. 9 við Götu Norðurljósanna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu þar sem hluti breytinga er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:30.