Tilkynning um forkaupsrétt - erfðafestuland nr. 933a

Málsnúmer 2017100178

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3573. fundur - 26.10.2017

Erindi dagsett 11. október 2017 frá Lögmannshlíð, lögfræðiþjónustu ehf þar sem tilkynnt er um forkaupsrétt vegna lands nr. 933a, ln. 150104.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarlögmanni að svara bréfritara.