Fótbolti án fordóma

Málsnúmer 2017100170

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1276. fundur - 18.04.2018

Kynning á verkefninu Fótbolti án fordóma, sem nýlega hlaut styrki úr Lýðheilsusjóði og frá UEFA. Um er að ræða fótboltafélag geðfatlaðra sem æfir einu sinni í viku undir stjórn Hauks Snæs Baldurssonar þjálfara.