Hörgárbraut, milli Lónsbakka og Krossanesborga - umsókn um skilti

Málsnúmer 2017070019

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 269. fundur - 12.07.2017

Erindi dagsett 3. júlí 2017 þar sem Viking Brugghús (CCEP Ísland ehf.), kt. 470169-1419, sækir um leyfi fyrir skilti við Hörgárbraut, milli Lónsbakka og Síðubrautar. Meðfylgjandi er mynd.
Skipulagsráð frestar erindinu þar til endurskoðun samþykktar um skilti og auglýsingar er lokið.