Matthíasarhagi 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017060016

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 634. fundur - 09.06.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd ÁK smíði ehf., kt. 450404-2840, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 638. fundur - 07.07.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd ÁK smíði ehf., kt. 450404-2840, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 4. júlí 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 640. fundur - 21.07.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd ÁK smíði ehf., kt. 450404-2840, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 12. júlí 2017 og 18. júlí 2017.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.