Margrétarhagi 4 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017050012

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 262. fundur - 10.05.2017

Erindi dagsett 2. maí 2017 þar sem Guttormur Pálsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um lóð nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

Skipulagsráð - 269. fundur - 12.07.2017

Erindi dagsett 2. maí 2017 þar sem Guttormur Pálsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um lóðir nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru yfirlýsing viðskiptabanka. Lóðinni var úthlutað til VAPP ehf., en féll aftur til bæjarins þar sem gatnagerðargjöld voru ekki greidd á réttum tíma. Umsókn er nú endurnýjuð.
Þar sem umsækjandi er eini umsækjandi um lóðina samþykkir skipulagsráð að veita honum lóðina. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.