Beiðni um aðgang að upplýsingum hjá Akureyrarbæ - stjórnendahandbók Akureyrarbæjar.

Málsnúmer 2017040034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3603. fundur - 19.07.2018

Lagður fram til kynningar úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 744/2018 vegna beiðni um aðgang að upplýsingum úr stjórnendahandbók Akureyrarbæjar.

Úrskurðinn má nálgast á eftirfarandi slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurdir-og-alit-/stakur-urskurdur/2018/07/05/744-2018.-Urskurdur-fra-27.-juni-2018/
Bæjarráð leggur áherslu á að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélagsins og felur sviðsstjóra stjórnsýslusviðs að vinna að því að tryggja aðgengi almennings að þeim upplýsingum sem hann á rétt á, á heimasíðu sveitarfélagsins.