Dagforeldrar - tillaga að gjaldskrá frá 1. júní 2017

Málsnúmer 2017030174

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 6. fundur - 20.03.2017

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri fór yfir tillögur að gjaldskrá hjá dagforeldrum frá 1. júní 2017.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá frá 1. júní 2017.