Margrétarhagi 12 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017030098

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 258. fundur - 15.03.2017

Erindi dagsett 6. mars 2017 þar sem Baldur Sigurðsson fyrir hönd Árness ehf., kt. 680803-2770, sækir um lóð nr. 12 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir að veita umsækjanda lóðina. Skipulags- og byggingarskilmálar gilda.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 649. fundur - 12.10.2017

Erindi dagsett 9. október 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Árness ehf. sækir um frest til 31. mars 2018 til að skila inn teikningum af fyrirhuguðu húsi á lóð nr. 12 við Margrétarhaga.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.