Skátagil - POP UP gámar, fyrirspurn

Málsnúmer 2017020048

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 255. fundur - 15.02.2017

Erindi dagsett 8. febrúar 2017 þar sem Ketill Guðmundsson, kt. 140157-5709, leggur fram fyrirspurn um hvort leyfi fengist til að setja upp POP UP gáma neðst í skátagilinu sumarið 2017.
Skipulagsráð telur að hér sé um of mikið inngrip í Skátagilið og umhverfi þess að ræða, sem ekki er í samræmi við þær hugmyndir sem eru um notkun svæðisins og synjar því erindinu.