Starfsmannakönnun Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2017020023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3543. fundur - 09.02.2017

Kynntar fyrstu niðurstöður starfsmannakönnunar Akureyrarbæjar.

Hjördís Sigursteinsdóttir sérfræðingur hjá HA, Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Alma Rún Ólafsdóttir verkefnastjóri og Birna Eyjólfsdóttir mannauðsfulltrúi hjá Akureyrarbæ sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Einnig sátu fundinn bæjarfulltrúarnir Eva Hrund Einarsdóttir og Baldvin Valdemarsson og Unnar Jónsson formaður stjórnar Akureyrarstofu.
Bæjarráð þakkar fyrir kynninguna.