Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis

Málsnúmer 2017020019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3543. fundur - 09.02.2017

Þingmenn Norðausturkjördæmis boða til fundar með fulltrúum sveitarstjórna á starfssvæði Eyþings miðvikudaginn 15. febrúar nk. Fundurinn verður á Akureyri kl. 13:00 - 16:00. Upplýsingar um fundarstað sendar síðar.