Sunnuhlíð 12 - fyrirspurn um breytingu í gistieiningar

Málsnúmer 2017020001

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 262. fundur - 10.05.2017

Erindi dagsett 30. janúar 2017 þar sem Kári Arnór Kárason fyrir hönd AK ráðgjafar, kt. 500505-3030, sendir inn fyrirspurn um breytta notkun á húsi nr. 12 við Sunnuhlíð. Mun verða gerð krafa um deiliskipulag fyrir lóðina og er líklegt að samþykkt verði að hluta hússins verði breytt í gistieiningar.
Skipulagsráð telur að umrædd breyting á notkun sé í samræmi við heimildir í skipulagi.