Gatnagerðargjöld - endurskoðun 2016

Málsnúmer 2016110140

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 247. fundur - 30.11.2016

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda á Akureyri.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarráð að gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar vegna gatnagerðargjalda verði óbreytt frá fyrra ári. Jafnframt verði skipulagsdeild í samvinnu við framkvæmdadeild falið að fara yfir forsendur gatnagerðargjalda hvað varðar kostnað við þá liði sem tilgreindur er í Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað lið 3, ráðstöfun gatnagerðargjalds.