Samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri - endurskoðun 2016

Málsnúmer 2016110139

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 247. fundur - 30.11.2016

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að endurskoðun og breytingu á Samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri.
Ólína Freysteinsdóttir S-lista bar upp vanhæfi sitt en skipulagsnefnd hafnaði vanhæfi.

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarráð að tillögur að breytingu á samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri verði samþykkt.

Ólína Freysteinsdóttir S-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.