Goðanes 8-10 - umsókn um ökutækjaleigu

Málsnúmer 2016070072

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 239. fundur - 10.08.2016

Erindi dagsett 26. júní 2016 þar sem Guðrún Huld Birgisdóttir fyrir hönd Samgöngustofu óskar eftir umsögn Akureyrarkaupstaðar um ökutækjaleigu vegna umsóknar Ekils ehf,

kt. 691297-3739, um leyfi fyrir 6 bifreiðum til útleigu með starfstöð að Goðanesi 8-10.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við umsóknina og telur staðsetninguna henta vel fyrir umrædda starfsemi.