Sundlaug Akureyrar - endurnýjun á dúk í laugarkörum

Málsnúmer 2016060053

Vakta málsnúmer

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 282. fundur - 29.06.2016

Rætt um viðhaldsþörf á dúk í laugarkari.
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að leitað verði verða í nýjan dúk.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 283. fundur - 22.07.2016

Lagðar fram niðurstöður á opnun tilboða vegna endurnýjunar á dúk í laugarkari.

Tvö tilboð bárust í verkið:Seglagerðin Ægir kr. 8.600.500 72%

Fagráð ehf kr. 17.959.800 150%Kostnaðaráætlun kr. 12.000.000 100%
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Seglagerðina Ægi á grundvelli tilboðs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 35. fundur - 26.06.2018

Lagt fram minnisblað dagsett 20. júní 2018 vegna endurnýjunar á dúk í eldra sundlaugarkari Sundlaugar Akureyrar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að fara í framkvæmdina.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 37. fundur - 10.07.2018

Lögð fram tilboð í endurnýjun á sundlaugardúk í laugarkari 1 í sundlauginni.

Þrjú verðtilboð bárust:

Seglagerðin ehf
kr. 13.500.000

Fagráð ehf

kr. 17.044.900

Gísli Bogi Jóhannesson GIBO kr. 20.544.900 frávikstilboð með flísalögn.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda Seglagerðina ehf.