Starfsemi búsetudeildar

Málsnúmer 2016050123

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1230. fundur - 18.05.2016

Laufey Þórðardóttir staðgengill framkvæmdastjóra búsetudeildar mætti á fund ráðsins undir þessum lið og kynnti þörf fyrir aukna helgarþjónustu í heimaþjónustu A.
Velferðarráð heimilar ráðningu í 20% stöðu um kvöld og helgar þar sem biðlisti er eftir þjónustu fyrir fólk með flóknar þjónustuþarfir. Aukningin er innan fjárhagsramma heimaþjónustu A.