Úttekt á aðgengi fatlaðra að strætisvögnum

Málsnúmer 2016030030

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1. fundur - 07.03.2016

Lögð fram til kynningar skýrsla vegna aðgengis fatlaðra að strætisvögnum Akureyrar sem unnin var af framkvæmdadeild í framhaldi af styrkumsókn til velferðarráðuneytisins sl. haust.

Skipulagsnefnd - 225. fundur - 23.03.2016

Lögð fram til kynningar skýrsla vegna aðgengis fatlaðra að Strætisvögnum Akureyrar sem unnin var á vegum framkvæmdadeildar í framhaldi af styrkumsókn til velferðarráðuneytisins s.l. haust.
Lagt fram.