Rannsóknir í málaflokki fatlaðs fólks

Málsnúmer 2015110066

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1219. fundur - 18.11.2015

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fjölskyldudeildar kynnti nýlega könnun meðal foreldra fatlaðra barna um tómstundaþátttöku barnanna. Anna Lilja Björnsdóttir verkefnisstjóri velferðarstefnu sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynninguna.