Framkvæmdaáætlun 2016-2020

Málsnúmer 2015090294

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 19. fundur - 05.10.2015

Umræða um framkvæmdaþörf vegna fræðslu- og uppeldismála 2016-2020.
Skólanefnd leggur ríka áherslu á eftirfarandi framkvæmdir á tímabilinu 2016-2019:


1. Framkvæmdir við Hlíðarskóla (2016)

2. Skólalóð Naustaskóla (2016)

3. Íþróttahús Naustaskóla (2016)

4. Endurbætur á eldra skólahúsnæði sveitarfélagsins (2017-2019).

5. Að fjármagn verði aukið í almennt og nauðsynlegt viðhald á skólabyggingum sveitarfélagsins (2016-2019)

6. Að bregðast við hugsanlegum endurbótum í samræmi við niðurstöður úttektar á hljóðvist sem nú stendur yfir í leikskólunum Lundarseli, Krógabóli og Naustatjörn (2016-2019).

Fræðsluráð - 13. fundur - 21.08.2017

Umhverfis- og mannvirkjasvið vinnur að endurskoðun á framkvæmdaáætlun fyrir árin 2017-2020. Áætlunin yfirfarin.