Furuvellir 17 - umsókn um breytingar utanhúss

Málsnúmer 2015070096

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 549. fundur - 16.07.2015

Erindi dagsett 16. júlí 2015 þar sem Aðalsteinn Snorrason f.h. Reita fasteignafélags hf., kt. 711208-0700, sækir um breytingar utanhúss við Furuvelli 17. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 556. fundur - 11.09.2015

Erindi dagsett 31. ágúst 2015 þar sem Aðalsteinn Snorrason f.h. Reita fasteignafélags hf., kt. 711208-0700, sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum af lokun vörumóttöku á húsi nr. 17 við Furuvelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.