Búsetustefna - framkvæmd 2015

Málsnúmer 2015050119

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1209. fundur - 20.05.2015

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar lagði fram minnisblað dagsett 20. maí 2015 um þörf á breytingum á búsetuþjónustu við fólk sem þarf á þjónustu að halda inn á heimili sitt.

Velferðarráð - 1213. fundur - 02.09.2015

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri búsetudeildar kynntu drög að minnisblaði um þróun búsetuþjónustunnar og hugmyndir að skipulagsbreytingu.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Velferðarráð - 1214. fundur - 16.09.2015

Guðlaug Kristinsdóttir B-lista yfirgaf fundinn.
Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri búsetudeildar lögðu fram minnisblað dagsett 16. september 2015 um þróun búsetuþjónustunnar og tillögur að skipulagsbreytingum.
Velferðarráð samþykkir að breyta stöðu verkefnisstjóra yfir í forstöðumann stoðþjónustu. Lagðar voru fram fimm aðrar tillögur sem allar voru samþykktar.

Kjarasamninganefnd - 6. fundur - 21.09.2015

5. liður í fundargerð velferðarráðs 16. september 2015:
Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri búsetudeildar lögðu fram minnisblað dagsett 16. september 2015 um þróun búsetuþjónustunnar og tillögur að skipulagsbreytingum.
Velferðarráð samþykkir að breyta stöðu verkefnisstjóra yfir í forstöðumann stoðþjónustu. Lagðar voru fram fimm aðrar tillögur sem allar voru samþykktar.
Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að nýtt starf forstöðumanns stoðþjónustu verði skilgreint sem forstöðumannsstarf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfsins skv. reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags.
Kjarasamninganefnd felur starfsmannastjóra að taka saman upplýsingar um þróun fjölda stöðugilda forstöðumanna hjá Akureyrarbæ frá árinu 2006.

Bæjarráð - 3473. fundur - 01.10.2015

3. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 21. september 2015:

5. liður í fundargerð velferðarráðs 16. september 2015:

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri og Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri búsetudeildar lögðu fram minnisblað dagsett 16. september 2015 um þróun búsetuþjónustunnar og tillögur að skipulagsbreytingum.

Velferðarráð samþykkir að breyta stöðu verkefnisstjóra yfir í forstöðumann stoðþjónustu. Lagðar voru fram fimm aðrar tillögur sem allar voru samþykktar.

Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að nýtt starf forstöðumanns stoðþjónustu verði skilgreint sem forstöðumannsstarf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfsins skv. reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags.

Kjarasamninganefnd felur starfsmannastjóra að taka saman upplýsingar um þróun fjölda stöðugilda forstöðumanna hjá Akureyrarbæ frá árinu 2006.
Bæjarráð samþykkir tillögu kjarasamninganefndar.