Áskorun til bæjaryfirvalda

Málsnúmer 2015050087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3459. fundur - 21.05.2015

Lögð fram til kynningar áskorun dagsett 12. maí 2015 frá skólastjórum Naustaskóla, Hlíðarskóla, Lundarskóla, Glerárskóla, Brekkuskóla, Giljaskóla, Oddeyrarskóla, Síðuskóla og Hríseyjarskóla til bæjaryfirvalda um að beita sér í samningaviðræðum skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga.