Vinabæjarmót - kontaktmannamót - Lahti 2015

Málsnúmer 2015050056

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3459. fundur - 21.05.2015

Lagt fram erindi frá bæjarstjóra Lahti dagsett 18. desember 2014 þar sem fulltrúum Akureyrarbæjar er boðið á tenglamót í Lahti dagana 24.- 27. júní 2015.
Bæjarráð samþykkir að forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri ásamt mökum verði fulltrúar Akureyrarkaupstaðar á tenglamótinu í Lahti.